Fotoalbum

Senaste albumen

HSSK 40 ára 4. nóv 2009

Kategori:

Það var gaman að sækja skátana heim, ræðuhöld og gjafa afhendingar og svo kaffi og með þí á eftir og það ekkert smá flott og gott. Ég segi til hamningju félagar og hlakka til að starfa með ykkur í framtíðinni. kkv Jón

Datum: 2009-11-07

Antal bilder: 323

Stór Eldhús 30. okt 2009

Kategori:

Seinni dagur Stór Eldhús, þar sem keppandi á Bocuse d'Or 2011 var kynntur og verðlaun fyrir þeytara ársins. Mikið var af góðgæti á boðstólum og margt nýtilegra tækja, njótið vel. kkv Jón

Datum: 2009-10-31

Antal bilder: 213

StórEldhús 2009 29. okt 200...

Kategori:

Það er magt girnilegt á svona sýningum, en þar gefu að líta tæki og áhöld, mat og drykki og svo er hægt að fá að smakka á öllumögulegu. Þarna er allt sem þarf til góðrar veislu og líka lífrænt og hollt. verði ykkur að góðu, kkv Jón

Datum: 2009-10-30

Antal bilder: 298

FÁ íslenska 21.okt 2009

Kategori:

Það er gaman að vera fluga á vegg og fylgjast með fundi spekinga um íslenskukennslu, margt fróðlegt var þar að heyra og sjónhornin spennandi og svo litu enskukennarar við í dyragættina. kkv Jón

Datum: 2009-10-23

Antal bilder: 133

H1N1 viðbúnaður 20. okt 200...

Kategori:

Vandlega var farið yfir smitferli og varnir Björgunarfólks sem er í raun varalið neyðarþjónustu aðila, magt þarf að ræða og margs er að varast, það fengum við í Flugbjörgunarsveitinni að kynnast á undirbúningsnámskeiði ef til stórfaraldurs kemur.

Datum: 2009-10-23

Antal bilder: 13

Samstarf 17. okt 2009

Kategori:

Árshátíð Samstarfs var haldin í Gullhömrum og var þar ánægjulegt kvöld og góð dagsskrá, aðgangur að möppunni fæst hjá stjórn. kkv Jón

Datum: 2009-10-23

Antal bilder: 530

BIKF 5. okt 2009

Kategori:

The dawn-light can be very beutyful in Iceland, but also difficult to photograph airplanes in take off. But here are some taken when the sun was riseing. Enjoy, Jón

Datum: 2009-10-17

Antal bilder: 112

Hið Íslenska Töframannateit...

Kategori:

Mikil töfra-sýning var haldin í loftkastalanum fyrir fullu húsi og var þar hver öðrum betri en rúsínan í pylsuendanum var að sjálfsögðu John Archer sem var með tæplega klukkustundar atriði. kveðja jón

Datum: 2009-10-17

Antal bilder: 346

Ráðstefna faghóps leikskóla...

Kategori:

Holly Elissa Bruno, rithöfundur, kennari og eftirsóttur fyrirlesari um leiðtogafærni /forysta í smábarnakennslu, lýsir sjálfri sér sem lögfræðingi í ,,endurhæfingu", en hún vann áður sem aðstoðarsaksóknari í Maine ríki.

Datum: 2009-10-09

Antal bilder: 137

TF3IRA 24. sept 2009

Kategori:

Verðlaun fyrir Útileika, Morze-námskeið og heimsókn frá Noregi. Það er oft margt um manninn á opni húsi í Skildinganesinu og að þessu sinni fengum við heimsókn frá Noregi. 73 de TF3LMN

Datum: 2009-09-26

Antal bilder: 48

Ermasund/Channelswim 13. se...

Kategori:

Það þarf áæði til að synda yfir Ermasund og það þarf mikla þolinmæði til að bíða eftir veðrinu til þess. Á meðan er aðeins hægt nota tíman til æfinga og skoða sig um í nágreni Dover t.d. að fara til ye sem er lítill bær vestar og svo að synda meira. Jón í Dover

Datum: 2009-09-14

Antal bilder: 248

Ermasund/Channelswim 12. se...

Kategori:

Dagur 4, beðið eftir að vindar gangi niður og öldu hæð verði skapleg, en þá er ekkert annað að gera en æfa og æfa, svo má skoða bæjarlífið á eftir og fá sér snæðing. kkv Jón í Dover

Datum: 2009-09-13

Antal bilder: 150

Ermasund 090909

Kategori:

Já þá er komið að því að fara aftur til Dover og fylgja eftir 6 sundköppum sem ætla að synda boðsund til Frakklands og til baka, þetta er dagur 1 leiðin til dover ofl. kkv Jón

Datum: 2009-09-10

Antal bilder: 56

ERMASUND/Channelswim 2009 d...

Kategori:

við heimsóttum Landhelgisgæzluna í Dover, en þeir eru með mikil umsvif þar. Svo var tekin sundæfing í höfninni í rúma klukkustund og að því búnu farið inn í bæin að skoða litskrúðugt bæjarlíf. kv Jón

Datum: 2009-09-10

Antal bilder: 189

Andra kategorier

AVIATION/FLUGMÁL

Fjöldi albúma: 147

Se album i kategori
Skip og Bátar

Fjöldi albúma: 7

Se album i kategori
BGFÍ blóðgjafar/bloddoners

Fjöldi albúma: 2

Se album i kategori
SKREKKUR 2022

Fjöldi albúma: 10

Se album i kategori
IMFR Iðnarmannafélagið í Reykjavík

Fjöldi albúma: 24

Se album i kategori
Assignments/Verkefni

Fjöldi albúma: 360

Se album i kategori
AFMÆLI / Birthdays

Fjöldi albúma: 78

Se album i kategori
Land og byggð / Town and country

Fjöldi albúma: 102

Se album i kategori
Íþróttir / Sports

Fjöldi albúma: 61

Se album i kategori
AUTOSPORT/AKSTURSÍÞRÓTTIR

Fjöldi albúma: 21

Se album i kategori
Dans og danskeppnir / Ballroomdancing

Fjöldi albúma: 102

Se album i kategori
MATUR, VEITINGAR/Chefs, food

Fjöldi albúma: 79

Se album i kategori
Mannfagnaðir / People, social gatherings.

Fjöldi albúma: 65

Se album i kategori
Music/Tónlist, Tónleikar.

Fjöldi albúma: 44

Se album i kategori
RESCUE 2012 BJÖRGUN

Fjöldi albúma: 10

Se album i kategori
SAR Air Rescue Team/Flugbjörgunarsveitin í Reykjav

Fjöldi albúma: 105

Se album i kategori
Hestar / Horses

Fjöldi albúma: 18

Se album i kategori
Fegurð, Tíska / Beauty, Fashion.

Fjöldi albúma: 20

Se album i kategori
Skóla ÚTSKRIFTIR

Fjöldi albúma: 40

Se album i kategori
Brúðkaup / weddings

Fjöldi albúma: 29

Se album i kategori
Fermingar / Confirmations

Fjöldi albúma: 33

Se album i kategori
Kirkjuathafnir Útfarir

Fjöldi albúma: 16

Se album i kategori
Communication / Íslenskir Radíó Amatörar

Fjöldi albúma: 44

Se album i kategori
Society of American Tra­vel Writers, SATW 2014

Fjöldi albúma: 2

Se album i kategori
Hundasýningar/Kennelhows

Fjöldi albúma: 71

Se album i kategori
Schoolactiveties/Skólaatburðir börn og unglingar

Fjöldi albúma: 113

Se album i kategori
BADMINTON BSI 2006 -

Fjöldi albúma: 7

Se album i kategori
SJÓSUND

Fjöldi albúma: 25

Se album i kategori
Channelswim Dover England / Ermasundið 2006

Fjöldi albúma: 13

Se album i kategori
Channelswim Dover - France / Ermasund 2007

Fjöldi albúma: 3

Se album i kategori
ERMASUND/Channelswim 2009

Fjöldi albúma: 4

Se album i kategori
Expogast Luxembourg 18.-24. nov 2006

Fjöldi albúma: 7

Se album i kategori
Bocuse d'Or 2007 Lyon France

Fjöldi albúma: 4

Se album i kategori
Dubai UAE WACS 2008

Fjöldi albúma: 7

Se album i kategori
FOOD & FUN

Fjöldi albúma: 5

Se album i kategori
Kammerkór Reykjavíkur / Íslands

Fjöldi albúma: 2

Se album i kategori
Ráðstefnur / Conferences

Fjöldi albúma: 15

Se album i kategori
EUWIIN 2011Conference

Fjöldi albúma: 4

Se album i kategori
NUF conference Hilton Reykjavík

Fjöldi albúma: 4

Se album i kategori
Fjölskyldan / Family

Fjöldi albúma: 10

Se album i kategori
Jóhann Otti Davíðsson 18.okt 2006

Fjöldi albúma: 17

Se album i kategori
Ólafur Már Sæmundsson 26. nóv 2007

Fjöldi albúma: 2

Se album i kategori
Emma Guðrún Davíðsdóttir 30. júní 2008

Fjöldi albúma: 5

Se album i kategori
Sóley Rós Sæmundsdóttir 21. júlí 2010.

Fjöldi albúma: 2

Se album i kategori
Leiðsöguskóli Íslands/Iceland Guideschool

Fjöldi albúma: 5

Se album i kategori
Verið velkomin inn á síðuna mína, allar myndir eru háðar höfundarétti, all pictures are copyrighted, njótið vel, kær kveðja Jón (C) MOTIV.