Fotoalbum

Senaste albumen

FBSR uppskera 9. jan 2010

Kategori:

Uppskeruhátíð FBSR var haldin að Austurströnd þar sem grillað var Sænaut með tilheyrandi meðlæti. Kátt var á hjalla og skemmti fólk sér fram á nótt.

Datum: 2010-01-11

Antal bilder: 314

JT árshátíð 8. jan 2010

Kategori:

Hin árlega árshátíð JT var haldin í GRskálanum Grafarholti, þar sem notið var matar og drykkjar, auk skemmtunar.

Datum: 2010-01-11

Antal bilder: 109

St Nikulás 8.jan 2010

Kategori:

Það þarf ekki frekari skíringa við, hó hó hó

Datum: 2010-01-11

Antal bilder: 92

5 Eyjasund #1 15. ágúst 200...

Kategori:

Betra seint en aldrei, en hér koma myndir frá 5eyjasundinu sem ég hélt ég væri búinað setja inn, en þetta er fyrri hluti af fjölmörgum myndum.

Datum: 2010-01-08

Antal bilder: 253

Ásta Jónsdóttir 1916-2009. ...

Kategori:

Útför Ástu Jónsdóttur stofnanda kvennadeildar Flugbjörgunarsveitarinnar fór fram frá Laugarneskirkju. Félagar í FBSR stóðu heiðursvörð og heiðra minningu hennar og eigimanns, Sigurðar Móses Þorsteinssonar fyrrum formann FBSR, blessuð sé minning þeirra.

Datum: 2010-01-08

Antal bilder: 44

Sæbjörg Skata 23. des 2009

Kategori:

Það eru engin jól nema að fá sér skötu á þorláksmessu og það kunna gestirnir að meta í Sæbjörginni, Slysavarnaskóla Sjómanna, og eru þau ó fá kílóin sem renna með hnöðmör, hömsum og rúgbrauðinu, maður vatn í munninn við að skrifa þetta, takk fyrir mig

Datum: 2010-01-08

Antal bilder: 122

Íþróttamaður ársins 5. jan ...

Kategori:

Íþróttamaður ársins 2009 var valin Ólafur Stefánsson, athöfnin fór fram á Grand Hótel Reykjavík og voru þar mættir framá menn og afreks íþróttafólk. Minnst var fallina félaga, Hrafnkels Kristjánssonar og Valbjarnar Þorlákssonar. Hátíðin var í beinni á RÚV.

Datum: 2010-01-08

Antal bilder: 358

Nýársdagur 1. jan 2010

Kategori:

Himinblámi og kvöldroði, var einkennandi fyrir þennan fallega nýársdag, lofthiti var um núll gráður að morgni en kólnaði í mínus sex að kveldi. Litbrigði náttúrunar eru æðisleg og aldrei eins. Njótið fegurðarinnar sem er í boði náttúru Íslands.

Datum: 2010-01-04

Antal bilder: 82

Nýárssund 1. jan 2010

Kategori:

Hið árlega Nýárssund var háð enn einu sinni í Nauthólsvík við Fossvoginn, en amk 80 manns komu til að synda og baða sig í sjónum sem var -1,7°C og lofthiti 0°C og það var hlýtt og gott að komast í heitapottinn á eftir.

Datum: 2010-01-02

Antal bilder: 315

SJ'OR 1. jan 2010

Kategori:

Já Sjósunds og Sjóbaðsfélag Reykjavíkur var stofnað á nýársdag og var Benedikt Hjartarson kjörinn fyrsti formaður. Minnst var Eyjólfs Jónssonar sem einum fremsta sjósundgarps Íslandssögunar og skipuð var ný stjórn félagsins. Fegurð, félagsskapur og gætni eru einkunarorð fél.

Datum: 2010-01-02

Antal bilder: 153

FBSR flugeldar 29. des 2009

Kategori:

Þá er flugeldasalan í algleymingi og sölustaðirnir fullir af vörum og ekkert til setunar boðið. GLEÐILEGT ÁR OG VIÐ ÞÖKKUM STUÐNINGIN

Datum: 2009-12-30

Antal bilder: 128

FBSR flugeldasala 28. des 2...

Kategori:

Og enn eru seldir flugeldar, hér eru nokkrar myndir frá einu kvöldi á Flugvallavegi, auk pepp fundar og vörusýningar, gleðilegt ár og bjarta framtíð!

Datum: 2009-12-28

Antal bilder: 145

FBSR flugeldasala 31. des 2...

Kategori:

Flugeldasala er ein aðal tekjulind björgunarsveitana á Íslandi, en sveitirnar eru starfræktar af sjálfboðaliðum og sinna LEIT og BJÖRGUN, ásamt ýmiskonar aðstoð í óveðrum og öðru því sem vá stendur af. KAUPIÐ FLUGELDANA HJÁ BJÖRGUNARSVEITUNUM

Datum: 2009-12-28

Antal bilder: 176

BHS útskrift 19. des 2009

Kategori:

Útskrift í Borgarholtsskóla er virðuleg athöfn þar sem kvaddir eru nemendur sem lokið hafa námi í ýmsum greinum, veitt eru verðlaun og viðurkenningar og að lokinni athöfn er hópurinn myndaður og aðstandendum boðið í kaffi á meðan. Hafið samband í tölvupósti ef þið viljið fá myndir.

Datum: 2009-12-27

Antal bilder: 319

Andra kategorier

AVIATION/FLUGMÁL

Fjöldi albúma: 147

Se album i kategori
Skip og Bátar

Fjöldi albúma: 7

Se album i kategori
BGFÍ blóðgjafar/bloddoners

Fjöldi albúma: 2

Se album i kategori
SKREKKUR 2022

Fjöldi albúma: 10

Se album i kategori
IMFR Iðnarmannafélagið í Reykjavík

Fjöldi albúma: 24

Se album i kategori
Assignments/Verkefni

Fjöldi albúma: 360

Se album i kategori
AFMÆLI / Birthdays

Fjöldi albúma: 78

Se album i kategori
Land og byggð / Town and country

Fjöldi albúma: 102

Se album i kategori
Íþróttir / Sports

Fjöldi albúma: 61

Se album i kategori
AUTOSPORT/AKSTURSÍÞRÓTTIR

Fjöldi albúma: 21

Se album i kategori
Dans og danskeppnir / Ballroomdancing

Fjöldi albúma: 102

Se album i kategori
MATUR, VEITINGAR/Chefs, food

Fjöldi albúma: 79

Se album i kategori
Mannfagnaðir / People, social gatherings.

Fjöldi albúma: 65

Se album i kategori
Music/Tónlist, Tónleikar.

Fjöldi albúma: 44

Se album i kategori
RESCUE 2012 BJÖRGUN

Fjöldi albúma: 10

Se album i kategori
SAR Air Rescue Team/Flugbjörgunarsveitin í Reykjav

Fjöldi albúma: 105

Se album i kategori
Hestar / Horses

Fjöldi albúma: 18

Se album i kategori
Fegurð, Tíska / Beauty, Fashion.

Fjöldi albúma: 20

Se album i kategori
Skóla ÚTSKRIFTIR

Fjöldi albúma: 40

Se album i kategori
Brúðkaup / weddings

Fjöldi albúma: 29

Se album i kategori
Fermingar / Confirmations

Fjöldi albúma: 33

Se album i kategori
Kirkjuathafnir Útfarir

Fjöldi albúma: 16

Se album i kategori
Communication / Íslenskir Radíó Amatörar

Fjöldi albúma: 44

Se album i kategori
Society of American Tra­vel Writers, SATW 2014

Fjöldi albúma: 2

Se album i kategori
Hundasýningar/Kennelhows

Fjöldi albúma: 71

Se album i kategori
Schoolactiveties/Skólaatburðir börn og unglingar

Fjöldi albúma: 113

Se album i kategori
BADMINTON BSI 2006 -

Fjöldi albúma: 7

Se album i kategori
SJÓSUND

Fjöldi albúma: 25

Se album i kategori
Channelswim Dover England / Ermasundið 2006

Fjöldi albúma: 13

Se album i kategori
Channelswim Dover - France / Ermasund 2007

Fjöldi albúma: 3

Se album i kategori
ERMASUND/Channelswim 2009

Fjöldi albúma: 4

Se album i kategori
Expogast Luxembourg 18.-24. nov 2006

Fjöldi albúma: 7

Se album i kategori
Bocuse d'Or 2007 Lyon France

Fjöldi albúma: 4

Se album i kategori
Dubai UAE WACS 2008

Fjöldi albúma: 7

Se album i kategori
FOOD & FUN

Fjöldi albúma: 5

Se album i kategori
Kammerkór Reykjavíkur / Íslands

Fjöldi albúma: 2

Se album i kategori
Ráðstefnur / Conferences

Fjöldi albúma: 15

Se album i kategori
EUWIIN 2011Conference

Fjöldi albúma: 4

Se album i kategori
NUF conference Hilton Reykjavík

Fjöldi albúma: 4

Se album i kategori
Fjölskyldan / Family

Fjöldi albúma: 10

Se album i kategori
Jóhann Otti Davíðsson 18.okt 2006

Fjöldi albúma: 17

Se album i kategori
Ólafur Már Sæmundsson 26. nóv 2007

Fjöldi albúma: 2

Se album i kategori
Emma Guðrún Davíðsdóttir 30. júní 2008

Fjöldi albúma: 5

Se album i kategori
Sóley Rós Sæmundsdóttir 21. júlí 2010.

Fjöldi albúma: 2

Se album i kategori
Leiðsöguskóli Íslands/Iceland Guideschool

Fjöldi albúma: 5

Se album i kategori
Verið velkomin inn á síðuna mína, allar myndir eru háðar höfundarétti, all pictures are copyrighted, njótið vel, kær kveðja Jón (C) MOTIV.