Fotoalbum

Senaste albumen

Vilberg S 60 ára 16. feb 20...

Vilberg eða Bói eins og margir kalla hann hélt upp á 60 ára afmæli sitt í Hlöðunni og bauð þar upp á íslenskan mat, kjötsúpu, hákarl, harðfisk og hvalrengi. Þótti gestum þetta allt hið mesta lostæti og nutu vel !

Datum: 2014-03-24

Antal bilder: 184

RIG Dans 1. 19. jan 2014

Kategori:

RIG 2014 Danskeppnin fór fram í Laugardalshöllinni, kepptu það glæsilegustu dansarar landsins auk nokkura para frá öðrum löndum. Þetta er fyrsti hlutin að deginum til, en um kvöldið voru glæsileg úrslit á Galakvöldi.

Datum: 2014-02-02

Antal bilder: 346

BHS Útskrift 20. des 2013.

Kategori:

Borgarholtsskóli útskrifar nemendur á mörgum sviðum og eru að jafnaði á annað hundrað nemendur útskrifaðir hverju sinni.

Datum: 2014-01-28

Antal bilder: 258

Frostráosir 20. des 2013.

Kategori:

Síðustu tónleikar Frostrósa voru haldnir í Laugardalshöllinni og líklega glæsilegri en nokkru sinni.

Datum: 2014-01-28

Antal bilder: 430

Jólaljós í Reykjavík 18. de...

Kategori:

Kvöld í Reykjavík á aðventu geta verið falleg, með öllum sínum glitrandi ljósum og snæviþakktri jörð.

Datum: 2014-01-28

Antal bilder: 43

Náttúrufræðistofa Kóp 7. de...

Kategori:

Náttúrufræðistofa Kópavogs hélt upp á 30 ára afmæli sitt. Hún var stofnuð 3. desember 1983. Af þessu tilefni verður leitað í upprunann og frumkvöðla minnst. Svo var boðið í kaffi og kökur og börnin föndruðu í Kórnum í bókasafninu.

Datum: 2013-12-08

Antal bilder: 25

TF3IRA kvöldfundur 29. nóv ...

Kategori:

Það góð stemmning þetta einstaka föstudagskvöld og allir höfðu eitthvað til málana að leggja, heitt súkkulaði, smákökur og tertur voru á borðum ásamt öðrum vistvænum veigum !

Datum: 2013-12-08

Antal bilder: 22

HTLL Natura 23. nov 2013.

Kategori:

heldriborgara frá Vestmannaeyjum kom í menningarferð til höfuðborgarinnar, snæddur ljúffengur kvöldverður á HTLL Natura og farið meðal annars í leikhús og lífsins notið til fullnustu !

Datum: 2013-12-03

Antal bilder: 69

Hönd í Hönd 3. nov 2013

Kategori:

Kvennakór Kópavogs hélt styrktartónleikana Hönd í hönd, í Digraneskirkju margt góðra listamanna kom þar fram, ma Helgi Björns, Þuríður Sigurðardóttir, barnakór Álfhólsskóla og fleiri

Datum: 2013-12-03

Antal bilder: 100

Kópavogur Aðventuhátíð 30. ...

Kategori:

Aðventan hefst með tendrun ljósa á jólatrjám og í Kópavogi var tekið við einu frá vinarbænum Gautaborg í Svíþjóð. Margt var til skemmtunar, laufabrauðsgerð, handverksmarkaður, tónlistaratriði, jólasveinar og Rauðhetta og úlfurinn.

Datum: 2013-12-03

Antal bilder: 111

Kópavogur GegnEinelti ! 8. ...

Kategori:

Gegn Einelti ! er viðfangsefni sem tekur sinn toll og er aldrei lokið, því alltaf skítur upp kollinum eitthvað áreiti sem vinna þarf úr !

Datum: 2013-12-03

Antal bilder: 53

Tónlistarskóli Kópavogs 50 ...

Kategori:

50 ára afmæli Tónlisarskóla Kópavogs, var haldið í Salnum með tónleikum og skemmtun, fluttar voru ræður og nemendur sýndu hvað í þeim býr.

Datum: 2013-12-03

Antal bilder: 120

Kammerkór á Ítalíu 13. ágús...

Kategori:

Kórinn hélt tónleika í Folignio í Umbra héraði sem er um 150 Km NA af Róm en um 600 Km SSW af Milano og gekk ferðin vel.

Datum: 2013-11-14

Antal bilder: 820

Kammerkór í Bonn 12. okt 20...

Kategori:

Kórinnhélt tónleika í Kreutzkirke í Bonn á menningaedögum Bonn og Kópavogsbæjar en þessar stórborgir hafa með sér vinatengsl, hluti af ferðinni var ekin frá Svíð og til baka og eru myndirnar frá hraðbrautum þaðan :-)

Datum: 2013-11-14

Antal bilder: 769

Andra kategorier

AVIATION/FLUGMÁL

Fjöldi albúma: 147

Se album i kategori
Skip og Bátar

Fjöldi albúma: 7

Se album i kategori
BGFÍ blóðgjafar/bloddoners

Fjöldi albúma: 2

Se album i kategori
SKREKKUR 2022

Fjöldi albúma: 10

Se album i kategori
IMFR Iðnarmannafélagið í Reykjavík

Fjöldi albúma: 24

Se album i kategori
Assignments/Verkefni

Fjöldi albúma: 360

Se album i kategori
AFMÆLI / Birthdays

Fjöldi albúma: 78

Se album i kategori
Land og byggð / Town and country

Fjöldi albúma: 102

Se album i kategori
Íþróttir / Sports

Fjöldi albúma: 61

Se album i kategori
AUTOSPORT/AKSTURSÍÞRÓTTIR

Fjöldi albúma: 21

Se album i kategori
Dans og danskeppnir / Ballroomdancing

Fjöldi albúma: 102

Se album i kategori
MATUR, VEITINGAR/Chefs, food

Fjöldi albúma: 79

Se album i kategori
Mannfagnaðir / People, social gatherings.

Fjöldi albúma: 65

Se album i kategori
Music/Tónlist, Tónleikar.

Fjöldi albúma: 44

Se album i kategori
RESCUE 2012 BJÖRGUN

Fjöldi albúma: 10

Se album i kategori
SAR Air Rescue Team/Flugbjörgunarsveitin í Reykjav

Fjöldi albúma: 105

Se album i kategori
Hestar / Horses

Fjöldi albúma: 18

Se album i kategori
Fegurð, Tíska / Beauty, Fashion.

Fjöldi albúma: 20

Se album i kategori
Skóla ÚTSKRIFTIR

Fjöldi albúma: 40

Se album i kategori
Brúðkaup / weddings

Fjöldi albúma: 29

Se album i kategori
Fermingar / Confirmations

Fjöldi albúma: 33

Se album i kategori
Kirkjuathafnir Útfarir

Fjöldi albúma: 16

Se album i kategori
Communication / Íslenskir Radíó Amatörar

Fjöldi albúma: 44

Se album i kategori
Society of American Tra­vel Writers, SATW 2014

Fjöldi albúma: 2

Se album i kategori
Hundasýningar/Kennelhows

Fjöldi albúma: 71

Se album i kategori
Schoolactiveties/Skólaatburðir börn og unglingar

Fjöldi albúma: 113

Se album i kategori
BADMINTON BSI 2006 -

Fjöldi albúma: 7

Se album i kategori
SJÓSUND

Fjöldi albúma: 25

Se album i kategori
Channelswim Dover England / Ermasundið 2006

Fjöldi albúma: 13

Se album i kategori
Channelswim Dover - France / Ermasund 2007

Fjöldi albúma: 3

Se album i kategori
ERMASUND/Channelswim 2009

Fjöldi albúma: 4

Se album i kategori
Expogast Luxembourg 18.-24. nov 2006

Fjöldi albúma: 7

Se album i kategori
Bocuse d'Or 2007 Lyon France

Fjöldi albúma: 4

Se album i kategori
Dubai UAE WACS 2008

Fjöldi albúma: 7

Se album i kategori
FOOD & FUN

Fjöldi albúma: 5

Se album i kategori
Kammerkór Reykjavíkur / Íslands

Fjöldi albúma: 2

Se album i kategori
Ráðstefnur / Conferences

Fjöldi albúma: 15

Se album i kategori
EUWIIN 2011Conference

Fjöldi albúma: 4

Se album i kategori
NUF conference Hilton Reykjavík

Fjöldi albúma: 4

Se album i kategori
Fjölskyldan / Family

Fjöldi albúma: 10

Se album i kategori
Jóhann Otti Davíðsson 18.okt 2006

Fjöldi albúma: 17

Se album i kategori
Ólafur Már Sæmundsson 26. nóv 2007

Fjöldi albúma: 2

Se album i kategori
Emma Guðrún Davíðsdóttir 30. júní 2008

Fjöldi albúma: 5

Se album i kategori
Sóley Rós Sæmundsdóttir 21. júlí 2010.

Fjöldi albúma: 2

Se album i kategori
Leiðsöguskóli Íslands/Iceland Guideschool

Fjöldi albúma: 5

Se album i kategori
Verið velkomin inn á síðuna mína, allar myndir eru háðar höfundarétti, all pictures are copyrighted, njótið vel, kær kveðja Jón (C) MOTIV.