Myndaalbúm

Nýjustu albúmin

EH 101 flug 24. nóv 2010

Flokkur:

Danish Airforce Rescue 508, fór í æfingu með Lhg og síðan fengu nokkrir áhugasamir að fara reynsluferð í kringum borgina. Því líkt öflugt tæki þyrfti Lhg að hafa og það amk tvær, þá væru björgunarmálin í góðu lagi, þó ekki séu slæm fyrir nema of fáar þyrlur.

Dagsetning: 25.11.2010

Fjöldi mynda: 78

FBSR fallhlífastökk 23. nóv...

Flokkur:

Fyrsta fallhlífastökk FBSR með hinni nýju Dash 8 TF SIF flugvél Lhg fór fram í dag. Alls stukku 7 björgunarmenn ásamt því að hent var út tveim tunnum með búnaði sem svifu niður í fallhlífum. Stokkið var yfir Sandskeiði í um 6000 feta hæð og gekk allt eins og vera ber.

Dagsetning: 24.11.2010

Fjöldi mynda: 181

Jólahlaðborð JT veitinga 19...

Flokkur:

Hið árlega jólahlaðborð að hætti Marentzu, hófst á Hótel Loftleiðum tíunda árið í röð. Þar er fjöldi síldarrétta og kræsinga, auk ýmissa annara rétta t.d. heita matnum, lamb, andabringa og purusteikin. Svo er þessu öllu skolað niður með , að lokum er svo eftirrétta hlaðborðið.

Dagsetning: 20.11.2010

Fjöldi mynda: 137

SL fulltrúafundur 20. nóv 2...

Flokkur:

Fulltrúafundur SL var haldin í Vodafone höllinni, vel var mætt og farið var yfir fjárhagsáætlun og fyrirlestur um leiðtogastörf. Eftir hádegismat var skipt í hópa og farið í smá þarfa greiningu og framtíðarsýn.

Dagsetning: 20.11.2010

Fjöldi mynda: 193

Borgarljós 11.11.2010

Flokkur:

Meistari Chaplin gerði frábærarkvikmyndir en líklega er Borgarljós ein þeirra fallegustu, hann samdi einnig tónlistina sem Sinfóníuhljómsveit Ísl flutti svo snyldarlega, ekkert varð útundan í leikhljóðum, hvorki flaut kvak bjöllur né neitt annað sem tilheyrði, það ættu allir að sjá þessa sýningu.

Dagsetning: 15.11.2010

Fjöldi mynda: 63

FBSR Neyðarkallinn 5.11.201...

Flokkur:

Sala Neyðakallsins hófst að þessu sinni hjá FBSR, það var Dagfinnur Stefánsson sem keypti þann fyrsta, hann var flugmaður á Loftleiðavélinni Geysi sem brotlenti á Vatnajökkli fyrir 60 árum september 1950, sem var til þess að Flugbj.sv. og fleiri björgunarsveitir urðu stofnaðar.

Dagsetning: 15.11.2010

Fjöldi mynda: 50

Gestgjafinn 11.11.2010

Flokkur:

Gestgjafinn hélt uppá 30 ára afmæli sitt með útgáfu á afmælis matreiðslubók, en þess má geta að Hilmar B. og Elín kona hans stofnuðu þetta blað og unnu allt í blaðið sem til þurfti og var strax í hæsta gæðaflokki á sínu sviði.

Dagsetning: 15.11.2010

Fjöldi mynda: 62

Gegn EINELTI 3. nóv 2010

Flokkur:

Fundröð Heimili og skóla "Gegn einelti" lauk með opnum borgarafundi í Tjarnarsal Ráðhúsi Reykjavíkur.

Dagsetning: 09.11.2010

Fjöldi mynda: 167

Þjóðfundur 1 5. nóv 2010

Flokkur:

Undirbúningur fyrir Þjóðfundin var mikill enda að mörgu að hyggja ef vel á að tryggja.

Dagsetning: 09.11.2010

Fjöldi mynda: 171

Þjóðfundur 3 6. nóv 2010

Flokkur:

Fundurinn gekk vel fyrir sig og var mikill hugur í fólki og áhugi fyrir að gera sitt besta með að leggja orð í belg. Tómas R Einarsson og félagar léku að lokum fyrir fundarmenn skemmtilega tónlist.

Dagsetning: 09.11.2010

Fjöldi mynda: 239

Þjóðfundurinn 2 6. nóv 2010

Flokkur:

Jæja þá hefst fundurinn, en um 950 mættu til starfa og á þriðjahundrað starfsmenn í kringum fundin. Guðrún Pétursdóttir setti fundinn og Þórey Sigþórs og Björn Ingi voru fundarstjórar, kór Hamrahlíðarskólans kom og söng fyrir fundarmenn með sínum undurfögru hljómum.

Dagsetning: 09.11.2010

Fjöldi mynda: 285

Þjóðfundurinn 4 6. og 7. n...

Flokkur:

Muikil vinna var í að lesa úr öllum niðurstöðum og ábendingum frá fundargestum, en það tókst að vinna ú því öllu og gera þí skil á blaðamannafundi á sunnudeginum og skýra frá afrakstrinum. Vonandi verður þessi fundur til að móta öfluga og góða nýja STJÓRNARSKRÁ.

Dagsetning: 09.11.2010

Fjöldi mynda: 150

Rúnar Þórisson og hljómsvei...

Flokkur:

Dagsetning: 07.11.2010

Fjöldi mynda: 83

BJÖRGUN 2010 25. okt 2010

Flokkur:

Jepp safari to Landmannalaugar, in a blizzard snow but the water in the hotpool was confortable. We also made a visit to Búrfell hydroelectric powerstaion and we saw Hjálparfoss and the tour toolk about 10 houres.

Dagsetning: 26.10.2010

Fjöldi mynda: 142

Aðrir flokkar

AVIATION/FLUGMÁL

Fjöldi albúma: 145

Skoða albúm í flokki
Skip og Bátar

Fjöldi albúma: 7

Skoða albúm í flokki
BGFÍ blóðgjafar/bloddoners

Fjöldi albúma: 2

Skoða albúm í flokki
SKREKKUR 2022

Fjöldi albúma: 10

Skoða albúm í flokki
IMFR Iðnarmannafélagið í Reykjavík

Fjöldi albúma: 22

Skoða albúm í flokki
Assignments/Verkefni

Fjöldi albúma: 340

Skoða albúm í flokki
AFMÆLI / Birthdays

Fjöldi albúma: 77

Skoða albúm í flokki
Land og byggð / Town and country

Fjöldi albúma: 102

Skoða albúm í flokki
Íþróttir / Sports

Fjöldi albúma: 57

Skoða albúm í flokki
AUTOSPORT/AKSTURSÍÞRÓTTIR

Fjöldi albúma: 21

Skoða albúm í flokki
Dans og danskeppnir / Ballroomdancing

Fjöldi albúma: 102

Skoða albúm í flokki
MATUR, VEITINGAR/Chefs, food

Fjöldi albúma: 75

Skoða albúm í flokki
Mannfagnaðir / People, social gatherings.

Fjöldi albúma: 65

Skoða albúm í flokki
Music/Tónlist, Tónleikar.

Fjöldi albúma: 44

Skoða albúm í flokki
RESCUE 2012 BJÖRGUN

Fjöldi albúma: 10

Skoða albúm í flokki
SAR Air Rescue Team/Flugbjörgunarsveitin í Reykjav

Fjöldi albúma: 104

Skoða albúm í flokki
Hestar / Horses

Fjöldi albúma: 18

Skoða albúm í flokki
Fegurð, Tíska / Beauty, Fashion.

Fjöldi albúma: 20

Skoða albúm í flokki
Skóla ÚTSKRIFTIR

Fjöldi albúma: 40

Skoða albúm í flokki
Brúðkaup / weddings

Fjöldi albúma: 29

Skoða albúm í flokki
Fermingar / Confirmations

Fjöldi albúma: 33

Skoða albúm í flokki
Kirkjuathafnir Útfarir

Fjöldi albúma: 14

Skoða albúm í flokki
Communication / Íslenskir Radíó Amatörar

Fjöldi albúma: 44

Skoða albúm í flokki
Society of American Tra­vel Writers, SATW 2014

Fjöldi albúma: 2

Skoða albúm í flokki
Hundasýningar/Kennelhows

Fjöldi albúma: 71

Skoða albúm í flokki
Schoolactiveties/Skólaatburðir börn og unglingar

Fjöldi albúma: 113

Skoða albúm í flokki
BADMINTON BSI 2006 -

Fjöldi albúma: 7

Skoða albúm í flokki
SJÓSUND

Fjöldi albúma: 25

Skoða albúm í flokki
Channelswim Dover England / Ermasundið 2006

Fjöldi albúma: 13

Skoða albúm í flokki
Channelswim Dover - France / Ermasund 2007

Fjöldi albúma: 3

Skoða albúm í flokki
ERMASUND/Channelswim 2009

Fjöldi albúma: 4

Skoða albúm í flokki
Expogast Luxembourg 18.-24. nov 2006

Fjöldi albúma: 7

Skoða albúm í flokki
Bocuse d'Or 2007 Lyon France

Fjöldi albúma: 4

Skoða albúm í flokki
Dubai UAE WACS 2008

Fjöldi albúma: 7

Skoða albúm í flokki
FOOD & FUN

Fjöldi albúma: 5

Skoða albúm í flokki
Kammerkór Reykjavíkur / Íslands

Fjöldi albúma: 2

Skoða albúm í flokki
Ráðstefnur / Conferences

Fjöldi albúma: 15

Skoða albúm í flokki
EUWIIN 2011Conference

Fjöldi albúma: 4

Skoða albúm í flokki
NUF conference Hilton Reykjavík

Fjöldi albúma: 4

Skoða albúm í flokki
Fjölskyldan / Family

Fjöldi albúma: 10

Skoða albúm í flokki
Jóhann Otti Davíðsson 18.okt 2006

Fjöldi albúma: 17

Skoða albúm í flokki
Ólafur Már Sæmundsson 26. nóv 2007

Fjöldi albúma: 2

Skoða albúm í flokki
Emma Guðrún Davíðsdóttir 30. júní 2008

Fjöldi albúma: 5

Skoða albúm í flokki
Sóley Rós Sæmundsdóttir 21. júlí 2010.

Fjöldi albúma: 2

Skoða albúm í flokki
Leiðsöguskóli Íslands/Iceland Guideschool

Fjöldi albúma: 5

Skoða albúm í flokki
Verið velkomin inn á síðuna mína, allar myndir eru háðar höfundarétti, all pictures are copyrighted, njótið vel, kær kveðja Jón (C) MOTIV.