Myndaalbúm

Nýjustu albúmin

Gissur G Forseti 30.mai 200...

Flokkur:

Gissur Guðmundsson, HilmarB. Jónsson og Helgi Einarsson voru kjörnir til að stjórna einu af stærsta fagfélagi í heimi WACS, World Association of Chefs Societies, sem telur 84 aðildar lönd með yfir 8 milljón félaga. Myndir þessar eru frá móttöku þeim til heiðurs. kkv Jón

Dagsetning: 29.07.2008

Fjöldi mynda: 109

Bryndís Jakobsdóttir 18. jú...

Flokkur:

Þetta voru kyngimagnaðir tónleikar sem stúlkan hélt í Iðnó, húsfyllir var og margt tigið fólk á staðnum. kv Jón

Dagsetning: 27.07.2008

Fjöldi mynda: 110

Flugkoma Hellu 19. júlí 200...

Flokkur:

Hér koma betri myndir frá flugkomunni á Hellu, smá mistök urðu við vinnslu hinna myndana sem birtust í fyrri möppunni, en myndirnar tala sínu máli og sólin upplýsir rest. kkv Jón

Dagsetning: 24.07.2008

Fjöldi mynda: 707

BIRK Beech B18 super 18. jú...

Flokkur:

Það er ekki vænlegt að missa olíuþrýsting og þurfa að drepa á hreyfli, en það henti þau á leið yfir hafið frá Grænlandi. Ekki þykir fýsilegt að lenda á hafinu þar á milli, en allt fór vel og allir heilir. kkv Jón

Dagsetning: 19.07.2008

Fjöldi mynda: 76

BIRK 1. og 8. júlí 2008

Flokkur:

Það eru mikið af flugvélum á ferð í svona góðu veðri og sumir sjá ekki sólina fyrir turninum. kkv Jón

Dagsetning: 08.07.2008

Fjöldi mynda: 94

BIRK Þyrlur 7. júlí 2008

Flokkur:

Það var mikið þyrlufár þennan dag því amk 6 af þyrlum landsins sem ég held að séu nú um 11 talsins, voru í farþegaflutningum og tvær af þyrlum gæslunar voru í æfinga og björgunarflugi á svipuðum tíma. Hvaða fólk og hvert var erindi þeirra skal lagt á milli hluta, en myndirnar tala sínu máli. kkv Jón

Dagsetning: 08.07.2008

Fjöldi mynda: 93

FBSR SAR 2. júlí 2008

Flokkur:

Leitarflug með Landhelgisgæslunni TF SYN, að bát sem sendi frá sér neyðarkall og ekki var hægt að ná fjarskiptasambandi við fyrr en hann fannst 330 sjómílur SV í hafi. kv Jón

Dagsetning: 07.07.2008

Fjöldi mynda: 24

GayPride styrktarball 6. jú...

Flokkur:

Haldið var styrktarball á NASA, fyrir Gaypride gönguna sem verður í ágúst. Páll Óskar var í essinu sínu að vanda og margt var um manninn og ungar konur. kkv jón

Dagsetning: 06.07.2008

Fjöldi mynda: 58

Sigríður Pálsdóttir 90 ára ...

Flokkur:

Heiðurskonan Sigríður Pálsdóttir fagnaði 90 ára afmæli sínu í faðmi fjölskyldunarog við það tækifæri var tekin stórfjölskyldumyndin og nokkrar svipmyndir. kkv Jón

Dagsetning: 06.07.2008

Fjöldi mynda: 54

Ólafur Már Sæmundsson 2. jú...

Flokkur:

Hér koma myndir af yngri Afastráknum en hann hefur verið aðeins útundan á myndasíðunni eða verið með öððrum á myndum, en hér er hann með Ömmu að smakka á dótinu hans Afa. kkv Nonni

Dagsetning: 05.07.2008

Fjöldi mynda: 22

Emma Guðrún 1. júlí 2008

Flokkur:

Já sú stutta fékk nafnið Emma Guðrún og er Davíðsdóttir. Sr Gunnar Matthíasson skírði dömuna og blessaði hanna í kristina manna tölu, að viðstöddum nánustu ættingjum og vinum. kv Nonni Afi

Dagsetning: 04.07.2008

Fjöldi mynda: 106

Skýjakljúfar kópavogs 3. jú...

Flokkur:

Þeim fjölgar skýjakljúfunum í Kópavogi, en ýmsar aðrar framkvæmdir fylgja þeim og bærinn stækkar bæði út á við og upp á við. kv jón

Dagsetning: 04.07.2008

Fjöldi mynda: 101

Jóhann Otti 26. júní 2008

Flokkur:

Já hann Jotti Afastrákur stækkkar og stækkar, hann er hér að skoða grillið hans afa síns og glettast. Svo er hann farin að tala af krafti þó svo að heilstæðar setningar séu ekki komnar alveg. kkv Afi

Dagsetning: 28.06.2008

Fjöldi mynda: 11

Brúðkaup 21.júní 2008

Flokkur:

Brúðkaup Bjössa og Ingibjargar að Brautarholti á Kjalarnesi, sr Guðmundur Karl gaf þau saman og var þetta hin glæsilegasta athöfn og veisla. kkv Jón

Dagsetning: 24.06.2008

Fjöldi mynda: 68

Aðrir flokkar

AVIATION/FLUGMÁL

Fjöldi albúma: 147

Skoða albúm í flokki
Skip og Bátar

Fjöldi albúma: 7

Skoða albúm í flokki
BGFÍ blóðgjafar/bloddoners

Fjöldi albúma: 2

Skoða albúm í flokki
SKREKKUR 2022

Fjöldi albúma: 10

Skoða albúm í flokki
IMFR Iðnarmannafélagið í Reykjavík

Fjöldi albúma: 24

Skoða albúm í flokki
Assignments/Verkefni

Fjöldi albúma: 360

Skoða albúm í flokki
AFMÆLI / Birthdays

Fjöldi albúma: 77

Skoða albúm í flokki
Land og byggð / Town and country

Fjöldi albúma: 102

Skoða albúm í flokki
Íþróttir / Sports

Fjöldi albúma: 61

Skoða albúm í flokki
AUTOSPORT/AKSTURSÍÞRÓTTIR

Fjöldi albúma: 21

Skoða albúm í flokki
Dans og danskeppnir / Ballroomdancing

Fjöldi albúma: 102

Skoða albúm í flokki
MATUR, VEITINGAR/Chefs, food

Fjöldi albúma: 79

Skoða albúm í flokki
Mannfagnaðir / People, social gatherings.

Fjöldi albúma: 65

Skoða albúm í flokki
Music/Tónlist, Tónleikar.

Fjöldi albúma: 44

Skoða albúm í flokki
RESCUE 2012 BJÖRGUN

Fjöldi albúma: 10

Skoða albúm í flokki
SAR Air Rescue Team/Flugbjörgunarsveitin í Reykjav

Fjöldi albúma: 105

Skoða albúm í flokki
Hestar / Horses

Fjöldi albúma: 18

Skoða albúm í flokki
Fegurð, Tíska / Beauty, Fashion.

Fjöldi albúma: 20

Skoða albúm í flokki
Skóla ÚTSKRIFTIR

Fjöldi albúma: 40

Skoða albúm í flokki
Brúðkaup / weddings

Fjöldi albúma: 29

Skoða albúm í flokki
Fermingar / Confirmations

Fjöldi albúma: 33

Skoða albúm í flokki
Kirkjuathafnir Útfarir

Fjöldi albúma: 16

Skoða albúm í flokki
Communication / Íslenskir Radíó Amatörar

Fjöldi albúma: 44

Skoða albúm í flokki
Society of American Tra­vel Writers, SATW 2014

Fjöldi albúma: 2

Skoða albúm í flokki
Hundasýningar/Kennelhows

Fjöldi albúma: 71

Skoða albúm í flokki
Schoolactiveties/Skólaatburðir börn og unglingar

Fjöldi albúma: 113

Skoða albúm í flokki
BADMINTON BSI 2006 -

Fjöldi albúma: 7

Skoða albúm í flokki
SJÓSUND

Fjöldi albúma: 25

Skoða albúm í flokki
Channelswim Dover England / Ermasundið 2006

Fjöldi albúma: 13

Skoða albúm í flokki
Channelswim Dover - France / Ermasund 2007

Fjöldi albúma: 3

Skoða albúm í flokki
ERMASUND/Channelswim 2009

Fjöldi albúma: 4

Skoða albúm í flokki
Expogast Luxembourg 18.-24. nov 2006

Fjöldi albúma: 7

Skoða albúm í flokki
Bocuse d'Or 2007 Lyon France

Fjöldi albúma: 4

Skoða albúm í flokki
Dubai UAE WACS 2008

Fjöldi albúma: 7

Skoða albúm í flokki
FOOD & FUN

Fjöldi albúma: 5

Skoða albúm í flokki
Kammerkór Reykjavíkur / Íslands

Fjöldi albúma: 2

Skoða albúm í flokki
Ráðstefnur / Conferences

Fjöldi albúma: 15

Skoða albúm í flokki
EUWIIN 2011Conference

Fjöldi albúma: 4

Skoða albúm í flokki
NUF conference Hilton Reykjavík

Fjöldi albúma: 4

Skoða albúm í flokki
Fjölskyldan / Family

Fjöldi albúma: 10

Skoða albúm í flokki
Jóhann Otti Davíðsson 18.okt 2006

Fjöldi albúma: 17

Skoða albúm í flokki
Ólafur Már Sæmundsson 26. nóv 2007

Fjöldi albúma: 2

Skoða albúm í flokki
Emma Guðrún Davíðsdóttir 30. júní 2008

Fjöldi albúma: 5

Skoða albúm í flokki
Sóley Rós Sæmundsdóttir 21. júlí 2010.

Fjöldi albúma: 2

Skoða albúm í flokki
Leiðsöguskóli Íslands/Iceland Guideschool

Fjöldi albúma: 5

Skoða albúm í flokki
Verið velkomin inn á síðuna mína, allar myndir eru háðar höfundarétti, all pictures are copyrighted, njótið vel, kær kveðja Jón (C) MOTIV.