Picture albums

Newest albums

KM landliðið æfir 30. sept ...

Category:

Landslið Klúbbs Matreiðslumeistara var að æfa sig í kaldaborðinu fyrir heimsmeistaramótið í Luxemburg sem haldið verður seinni part nóvember mánaðar, hér gefur að líta kræsingarnar. kv Jón

Date: 01.10.2006

Pictures: 303

Björgvin Halldórsson tónlei...

Category:

Björgvin hélt tónleika fyrir fullu húsi auk aukatónleika sem fylltu húsið aftur og aftur, tónleikarnir voru vel rómaðir af áheyrendum og lagavalið í góðum takt. Hinn síungi Björgvin söng sig inní hjörtu fólksins, sem hefðu getað setið lengur undir þessum fögru tónum. Kveðja Jón

Date: 27.09.2006

Pictures: 149

Slysavarnavika sjómanna 25....

Category:

Setning slysavarnaviku sjómanna var í Sæbjörginni slysavarnaskóla sjómanna, með því að samgönguráðherra kom sígandi úr þyrlu Landhelgisgæslunar niður á dekk Sæbjargar. Að loknum blaðamannafundi var tekið á móti gámi frá Eimskip sem nota á við slökkviæfingar og reykköfun. eins afhentu Eimskipsmenn há

Date: 26.09.2006

Pictures: 282

BIRK fagrir fuglar 24.sept ...

Category:

Það voru fagrir fuglar á Reykjavíkurflugvelli í dag, nánast nýr Challanger, Antonov tvíþekja og nýsjóflugvélin hanns Arngríms TF-SEA. Njótið fegurðarinnar, kveðja Jón

Date: 25.09.2006

Pictures: 51

Leiðsöguskóli Íslands jarðf...

Category:

Við fórum í einu albesta haustveðri sem hugsast getur fyrst í Heiðmörk þar sem Maríuhellir og Búrfellsgjá voruskoðuð og svo var haldið austur fyrir fjall með viðkomu hjá Tröllabörnum í Lækjarbotnum. Tilstóð að fara að Kerinu en þess í stað fórum við beint Fræðslusetur Þingvalla og þaðan í Nesjavalla

Date: 25.09.2006

Pictures: 291

Sjálfstæðismenn kynna sér v...

Category:

Fríður hópur sjálfstæðismanna var áferð um hellisheiðar og Hengilsvirkjanasvæðið í fylgd með Guðlaugi Þór Þórðarsyni, sem kynnti þeim fyrir þessum gríðarlega miklu virkjunum. kv Jón

Date: 25.09.2006

Pictures: 68

SPAR og Hafið Bláa 24. sept...

Category:

Sparisjóðirnir buðu verðlaunahöfum í getraunakeppni sem nýverið fór fram á leiksýninguna Hafið Bláa í Austurbæ, var börnunum vel fagnað af leikurunum sem höfðu vart undan að árita plaköt og boli sem börnin fengu. Myndirnar skíra sig að öðruleiti sjálfar. Kveðja Jón

Date: 25.09.2006

Pictures: 79

Brynja Hamskeri 19. septemb...

Category:

Brynja Davíðsdóttir er lagin við að stoppa upp fugla hún hafði nýverið lokið við að stoppa upp þennan myndarlega hana, er ljósmyndara bar að garði og myndaði hann nokkra fugla í viðbót við hanan. Kveðja Jón

Date: 19.09.2006

Pictures: 39

FBSR björgun Hvannadalshnúk...

Category:

Þetta var sögulegur dagur, fyrsta björgunarverkefni fallhlífasveitar FBSR. Snjóflóð hafði fallið af Hvannadalshnúk og menn höfðu orðið fyrir því, þeim var svobjargað með þyrlu því skyggni lagaðist rétt eftir að stökkvararnir voru komnir niður á jökul og voru að koma sér á slysstað. Jón svavarsson Su

Date: 19.09.2006

Pictures: 184

Hagþjónusta Landbúnaðarins ...

Category:

Fræðslufundur á vegum Hagþjónustu Landbúnaðarins var haldin í bókasafni Bændasamtakana og voru þar mættir áhugasamir um búrekstur. Kveðja Jón

Date: 17.09.2006

Pictures: 23

Leiðsöguskóli Íslands 16. s...

Category:

Farið var í heimsókn í Þjómenningarhúsið, þar sem hún Jóhanna tók á móti okkur og sagði okkur frá helstu staðreyndum og sýningum í húsinu. en þar gefur að líta verðmæt handrit og áhugaverðrar sögu, en ekki má gleyma tískuhönnunar sýningunni á efstu hæðinni, góða skemmtun. Kveðja Jón

Date: 17.09.2006

Pictures: 87

Fiskerí KM 14. sept 2006

Category:

Fiskidagar á veitingahúsum borgarinnar hófust með uppákomu Klúbbs Matreiðslumeistara þar sem þeir buðu gestum og gangandi upp á fiskisúpu og Bláskel á Laugaveginum og Lækjartorgi, myndirnar skíra sig sjálfar. kveðja Jón

Date: 14.09.2006

Pictures: 23

Fjölskyldan og Fjármálin 10...

Category:

Sýningin og ráðstefnan um fjölskylduna og fjármálin, var haldin í Vetrargarðinum í Smáralind um helgina, þar var tækifæri til að finna hagkvæmari leiðir í fjármálunum og fleiru. njótið þess að skoða myndirnar. Kveðja Jón

Date: 10.09.2006

Pictures: 258

Dover Englandi 5.sept 2006

Category:

Dover er falleg og ævintýraríkur bær og hefur að geyma margra alda sögu. Dover is an advetures town and has a story to tell for many centuries. kkv/regards Jón

Date: 09.09.2006

Pictures: 519

Other categories

AVIATION/FLUGMÁL

Fjöldi albúma: 147

view albums in category
Skip og Bátar

Fjöldi albúma: 7

view albums in category
BGFÍ blóðgjafar/bloddoners

Fjöldi albúma: 2

view albums in category
SKREKKUR 2022

Fjöldi albúma: 10

view albums in category
IMFR Iðnarmannafélagið í Reykjavík

Fjöldi albúma: 24

view albums in category
Assignments/Verkefni

Fjöldi albúma: 360

view albums in category
AFMÆLI / Birthdays

Fjöldi albúma: 78

view albums in category
Land og byggð / Town and country

Fjöldi albúma: 102

view albums in category
Íþróttir / Sports

Fjöldi albúma: 61

view albums in category
AUTOSPORT/AKSTURSÍÞRÓTTIR

Fjöldi albúma: 21

view albums in category
Dans og danskeppnir / Ballroomdancing

Fjöldi albúma: 102

view albums in category
MATUR, VEITINGAR/Chefs, food

Fjöldi albúma: 79

view albums in category
Mannfagnaðir / People, social gatherings.

Fjöldi albúma: 65

view albums in category
Music/Tónlist, Tónleikar.

Fjöldi albúma: 44

view albums in category
RESCUE 2012 BJÖRGUN

Fjöldi albúma: 10

view albums in category
SAR Air Rescue Team/Flugbjörgunarsveitin í Reykjav

Fjöldi albúma: 105

view albums in category
Hestar / Horses

Fjöldi albúma: 18

view albums in category
Fegurð, Tíska / Beauty, Fashion.

Fjöldi albúma: 20

view albums in category
Skóla ÚTSKRIFTIR

Fjöldi albúma: 40

view albums in category
Brúðkaup / weddings

Fjöldi albúma: 29

view albums in category
Fermingar / Confirmations

Fjöldi albúma: 33

view albums in category
Kirkjuathafnir Útfarir

Fjöldi albúma: 16

view albums in category
Communication / Íslenskir Radíó Amatörar

Fjöldi albúma: 44

view albums in category
Society of American Tra­vel Writers, SATW 2014

Fjöldi albúma: 2

view albums in category
Hundasýningar/Kennelhows

Fjöldi albúma: 71

view albums in category
Schoolactiveties/Skólaatburðir börn og unglingar

Fjöldi albúma: 113

view albums in category
BADMINTON BSI 2006 -

Fjöldi albúma: 7

view albums in category
SJÓSUND

Fjöldi albúma: 25

view albums in category
Channelswim Dover England / Ermasundið 2006

Fjöldi albúma: 13

view albums in category
Channelswim Dover - France / Ermasund 2007

Fjöldi albúma: 3

view albums in category
ERMASUND/Channelswim 2009

Fjöldi albúma: 4

view albums in category
Expogast Luxembourg 18.-24. nov 2006

Fjöldi albúma: 7

view albums in category
Bocuse d'Or 2007 Lyon France

Fjöldi albúma: 4

view albums in category
Dubai UAE WACS 2008

Fjöldi albúma: 7

view albums in category
FOOD & FUN

Fjöldi albúma: 5

view albums in category
Kammerkór Reykjavíkur / Íslands

Fjöldi albúma: 2

view albums in category
Ráðstefnur / Conferences

Fjöldi albúma: 15

view albums in category
EUWIIN 2011Conference

Fjöldi albúma: 4

view albums in category
NUF conference Hilton Reykjavík

Fjöldi albúma: 4

view albums in category
Fjölskyldan / Family

Fjöldi albúma: 10

view albums in category
Jóhann Otti Davíðsson 18.okt 2006

Fjöldi albúma: 17

view albums in category
Ólafur Már Sæmundsson 26. nóv 2007

Fjöldi albúma: 2

view albums in category
Emma Guðrún Davíðsdóttir 30. júní 2008

Fjöldi albúma: 5

view albums in category
Sóley Rós Sæmundsdóttir 21. júlí 2010.

Fjöldi albúma: 2

view albums in category
Leiðsöguskóli Íslands/Iceland Guideschool

Fjöldi albúma: 5

view albums in category
Verið velkomin inn á síðuna mína, allar myndir eru háðar höfundarétti, all pictures are copyrighted, njótið vel, kær kveðja Jón (C) MOTIV.