Myndaalbúm

AFMÆLI / Birthdays

Næstu myndaalbúm:

Bergþóra María 20. sept 201...

Flokkur:

Já hún Begga átti afmæli og bauð til veislu þar sem að auki fór fram skírn á öðru barnabarni hennar og fékk pilturinn nafnið Begþór Már.

Dagsetning: 22.09.2011

Fjöldi mynda: 391

SKB 20 ára 4. sept 2011.

Flokkur:

20 ára afmæli SKB var haldið að Gullhömrum, þar sem ungir og aldraðir skemmtu sérmeð; Skoppu og Skrítlu, Sveppa og Góa, að síðustu söng Stefán Hilmarsson nokkur lög við undirleik Þóris Úlfassonar, forsetinn og velferðarráðherran fluttu ávarp. Svo fengu allir kaffi, gos og kræsilegt kaffi hlaðborð.

Dagsetning: 10.09.2011

Fjöldi mynda: 277

Birna Katrín 20. ágúst 2011...

Flokkur:

Birna hélt upp á afmæli sitt fyrir vini og ættingja í Turninum í Firði, boðið var uppá kræsingar af bestu gerð og kom tónlistarmaðurinn Eyvi og söng nokkur lög fyrir gesti, auk þess var diskótekið Dísa sem hélt uppi fjöri fram á nótt.

Dagsetning: 23.08.2011

Fjöldi mynda: 295

Hebba 80 ára 14. júlí 2011

Flokkur:

Hebba hélt upp á afmæli sitt í Víkingasal Hótel Natura, en þetta er fyrsta afmælisveislan sem haldin er þar eftir gagngerar breytingar á Hótelinu sem áður var kennt við Loftleiðir.

Dagsetning: 25.07.2011

Fjöldi mynda: 83

Tobbi og niðjar 11. júní 20...

Flokkur:

Þeir eru orðnir margir afkomendur frænda míns hans Tobba og komu þau öll saman að Gunnarshólma og gerðu sér glaðan dag, auk þess sem Jóhanna yngsta dóttir hans varð fimmtug þessa sömu helgi.

Dagsetning: 29.06.2011

Fjöldi mynda: 246

ÝMIR 40 ára 4. mars 2011.

Flokkur:

Siglingafélagið Ýmir hélt upp á 40 ára afmæli sitt með pomp og pragt, í nýju ffélagsheimili við Naustavör í Kópavogi við Fossvoginn, en þar er glæsileg aðstað til siglinga.

Dagsetning: 06.03.2011

Fjöldi mynda: 112

Tóta afmæli 6. febrúar 2011...

Flokkur:

Já hún Tóta hélt uppá afmælið sitt með pomp og orakt, vinir og vandamenn komu og heirðuðu ungu meyjuna á þesum merkisdegi. Vita skuld voru henni færðar gjafir og veisluborðið var drekkhlaðið, til hamingju með afmælið Tóta. :-)

Dagsetning: 07.02.2011

Fjöldi mynda: 88

Jóhann Líndal 80 25. nóv 20...

Flokkur:

Heiðursmaðurinn Jóhann Líndal fagnaði 80 ára afmæli sínu ásamt vinum og vandamönnum. Karlakór Keflavíkur heiðraði hann með heimsókn og sungu nokkur lög og afmælisbarnið slóst í hópinn og tók lagið með þeim.

Dagsetning: 18.01.2011

Fjöldi mynda: 225

Hjörleifur Valsson 40ára 25...

Flokkur:

Það var faðmast, sungið dansað og leikin hljómlist langt fram á nótt en vinir og velunarar Hjörleifs samfögnuðu með honum í Iðusölum og voru magir listamenn sem stigu á stokk auk afmælisbarnsins.

Dagsetning: 27.09.2010

Fjöldi mynda: 180

Jón Kr Ólafsson 70 ára 25. ...

Flokkur:

Melódíur minningana liðu um eyru gesta á tónleikum sem haldnir voru í sal FÍH, í tilefni af 70 ára afmæli Jóns Kr 22. ágúst og hafa líklega um eða yfir300 manns mætt. Jón fékk heiðursviðurkenningu frá FÍH, Vesturbyggð og Hljómplötufélaginu.

Dagsetning: 26.09.2010

Fjöldi mynda: 300

Sæmundur 80 ára 1. ágúst 20...

Flokkur:

Já þó ótrúlegt sé þá er unglingurinn hann Sæmundur orðin 80 ára og héldu börnin hans honum veislu á uppáhalds staðnum hans Kvígyndisfirði, var þar haldin 3ja daga veisla og allir ánægðir.

Dagsetning: 28.08.2010

Fjöldi mynda: 551

Erla á afmæli 30. ágúst 200...

Flokkur:

Það er ekki á hverjum degi sem haldið e stórafmæli, en stúlkan hún Erla hélt fjölskyldu sinni veglega kaffiveislu og tók á móti fjölskyldu sinni opnum örmum. Til hamingju með daginn

Dagsetning: 31.08.2009

Fjöldi mynda: 42

Halldóra Gyða Matt 20. júní...

Flokkur:

Halldóra Matthíasdóttir hélt upp á afmæli sitt og bauð vinum og vandamönnum til fagnaðr af því tilefni í móttöku í safnaðarheimili Vídalínskirkju og mættu þar margt mætra manna og kvenna, til hamingju og heill þér fertugri. kkv Jón

Dagsetning: 30.06.2009

Fjöldi mynda: 170

Afmæli Ágústu 30. maí 2009

Flokkur:

Hjörleifur Valsson fiðlusnillingur, hélt konu sinni ágústu veglegt afmæli í Iðnó, þar sem vinir og vandamenn komu saman. Mikið var um tónlist og stigu þar á stokk margir listamenn, til hamingju Ágústa, kkv Jón

Dagsetning: 02.06.2009

Fjöldi mynda: 414

Aðrir flokkar

AVIATION/FLUGMÁL

Fjöldi albúma: 147

Skoða albúm í flokki
Skip og Bátar

Fjöldi albúma: 7

Skoða albúm í flokki
BGFÍ blóðgjafar/bloddoners

Fjöldi albúma: 2

Skoða albúm í flokki
SKREKKUR 2022

Fjöldi albúma: 10

Skoða albúm í flokki
IMFR Iðnarmannafélagið í Reykjavík

Fjöldi albúma: 24

Skoða albúm í flokki
Assignments/Verkefni

Fjöldi albúma: 360

Skoða albúm í flokki
AFMÆLI / Birthdays

Fjöldi albúma: 78

Skoða albúm í flokki
Land og byggð / Town and country

Fjöldi albúma: 102

Skoða albúm í flokki
Íþróttir / Sports

Fjöldi albúma: 61

Skoða albúm í flokki
AUTOSPORT/AKSTURSÍÞRÓTTIR

Fjöldi albúma: 21

Skoða albúm í flokki
Dans og danskeppnir / Ballroomdancing

Fjöldi albúma: 102

Skoða albúm í flokki
MATUR, VEITINGAR/Chefs, food

Fjöldi albúma: 79

Skoða albúm í flokki
Mannfagnaðir / People, social gatherings.

Fjöldi albúma: 65

Skoða albúm í flokki
Music/Tónlist, Tónleikar.

Fjöldi albúma: 44

Skoða albúm í flokki
RESCUE 2012 BJÖRGUN

Fjöldi albúma: 10

Skoða albúm í flokki
SAR Air Rescue Team/Flugbjörgunarsveitin í Reykjav

Fjöldi albúma: 105

Skoða albúm í flokki
Hestar / Horses

Fjöldi albúma: 18

Skoða albúm í flokki
Fegurð, Tíska / Beauty, Fashion.

Fjöldi albúma: 20

Skoða albúm í flokki
Skóla ÚTSKRIFTIR

Fjöldi albúma: 40

Skoða albúm í flokki
Brúðkaup / weddings

Fjöldi albúma: 29

Skoða albúm í flokki
Fermingar / Confirmations

Fjöldi albúma: 33

Skoða albúm í flokki
Kirkjuathafnir Útfarir

Fjöldi albúma: 16

Skoða albúm í flokki
Communication / Íslenskir Radíó Amatörar

Fjöldi albúma: 44

Skoða albúm í flokki
Society of American Tra­vel Writers, SATW 2014

Fjöldi albúma: 2

Skoða albúm í flokki
Hundasýningar/Kennelhows

Fjöldi albúma: 71

Skoða albúm í flokki
Schoolactiveties/Skólaatburðir börn og unglingar

Fjöldi albúma: 113

Skoða albúm í flokki
BADMINTON BSI 2006 -

Fjöldi albúma: 7

Skoða albúm í flokki
SJÓSUND

Fjöldi albúma: 25

Skoða albúm í flokki
Channelswim Dover England / Ermasundið 2006

Fjöldi albúma: 13

Skoða albúm í flokki
Channelswim Dover - France / Ermasund 2007

Fjöldi albúma: 3

Skoða albúm í flokki
ERMASUND/Channelswim 2009

Fjöldi albúma: 4

Skoða albúm í flokki
Expogast Luxembourg 18.-24. nov 2006

Fjöldi albúma: 7

Skoða albúm í flokki
Bocuse d'Or 2007 Lyon France

Fjöldi albúma: 4

Skoða albúm í flokki
Dubai UAE WACS 2008

Fjöldi albúma: 7

Skoða albúm í flokki
FOOD & FUN

Fjöldi albúma: 5

Skoða albúm í flokki
Kammerkór Reykjavíkur / Íslands

Fjöldi albúma: 2

Skoða albúm í flokki
Ráðstefnur / Conferences

Fjöldi albúma: 15

Skoða albúm í flokki
EUWIIN 2011Conference

Fjöldi albúma: 4

Skoða albúm í flokki
NUF conference Hilton Reykjavík

Fjöldi albúma: 4

Skoða albúm í flokki
Fjölskyldan / Family

Fjöldi albúma: 10

Skoða albúm í flokki
Jóhann Otti Davíðsson 18.okt 2006

Fjöldi albúma: 17

Skoða albúm í flokki
Ólafur Már Sæmundsson 26. nóv 2007

Fjöldi albúma: 2

Skoða albúm í flokki
Emma Guðrún Davíðsdóttir 30. júní 2008

Fjöldi albúma: 5

Skoða albúm í flokki
Sóley Rós Sæmundsdóttir 21. júlí 2010.

Fjöldi albúma: 2

Skoða albúm í flokki
Leiðsöguskóli Íslands/Iceland Guideschool

Fjöldi albúma: 5

Skoða albúm í flokki
Verið velkomin inn á síðuna mína, allar myndir eru háðar höfundarétti, all pictures are copyrighted, njótið vel, kær kveðja Jón (C) MOTIV.