Myndaalbúm

Hundasýningar/Kennelhows

Næstu myndaalbúm:

HRFÍ Afghan 18. nóv 2012.

Flokkur:

Hér koma nokkrar myndir af Afgahn Hound en þeir eru tignarlegir stórirhundar meðsíðan fallegan feld.

Dagsetning: 22.11.2012

Fjöldi mynda: 109

HRFÍ BHS 18. nóv 2012.

Flokkur:

BHS = Best hundur sýningar, er að jafnaði hápunktur og loka atriði sýningarinnar en að auki var verðlaunaður stigahæsti hundur ársinsen hann var jafnframt BHS á síðustu sýningu.

Dagsetning: 22.11.2012

Fjöldi mynda: 66

HRFÍ úrslit 18. nóv 2012.

Flokkur:

Hér gefur að líta rjóman af flottustu hundum landsins, en þeir eru af ýmsum tegundum og stærðum, en mat á þeim byggist í grunninn á líkamsbyggingu atferli og aga, svo kemur huglægt mat dómarans inn að auki, þannig að úrslitin koma ætíð á óvart.

Dagsetning: 22.11.2012

Fjöldi mynda: 572

HRFÍ Ýmsar 18. nóv 2012.

Flokkur:

Hér gefur að líta ýmsar myndir og nokkrar hundategundir með.

Dagsetning: 22.11.2012

Fjöldi mynda: 115

HRFÍ Yorkie 18. nóv 2012.

Flokkur:

Það er glæsileikin í allri sinni dýrð þar sem Yokinn er sýndur, tignarlegir smáhundar og fallegir sýnendur sem vita hvað á að gera á hundasýningum.

Dagsetning: 22.11.2012

Fjöldi mynda: 172

HRFÍ 2. júní 2012

Flokkur:

Sumarsýning HRFÍ var haldin í einu rýminu að Korputorgi og virtist koma vel út, en þar var þokkalega bjart og góð stemmning enda fallegt fólk og fallegir hundar.

Dagsetning: 27.06.2012

Fjöldi mynda: 854

HRFÍ 25. feb. 2012

Flokkur:

Alþjóðlega hundasýningin var haldin á nýjum stað þetta sinnið, Klettagörðum 6, þar er gott rými og góð aðkoma, en frekar döpur lýsing og aðeins of mikið bergmál frá hljóðkerfinu. Þessi sýning var öðru vísi en hingað til, áhorfendur gátu verið allt í kringum sýningarhringina sem ekki hefu verið áður.

Dagsetning: 09.03.2012

Fjöldi mynda: 84

HRFÍ Collie 26. feb 2012

Flokkur:

Colie eða eins og sumir kalla þá Lazzy hundar eru skynsamir og auðveldir í meðförum.

Dagsetning: 09.03.2012

Fjöldi mynda: 104

HRFÍ Úrslit 26. feb 2012

Flokkur:

Í úrslitin mæta þeir bestu af þeim bestu og keppa um besta hvolp, tegund, öldung, æktunar og afkvæmahópa, en síðast en ekki síst besta hund sýningar !

Dagsetning: 09.03.2012

Fjöldi mynda: 572

HRFÍ Australian 26. feb 201...

Flokkur:

Australian Shepard eru ekki frá Ástralíu en engu að síður falleg dýr, skynsöm og skemmtileg.

Dagsetning: 09.03.2012

Fjöldi mynda: 357

HRFÍ Yorkie 26. feb 2012.

Flokkur:

Yorkshire Terrier eu fallegir smá hundar, skemmtilegir vingjarnlegir og skynsamir. Þeir þurfa góða feld hirðun og safna miklum feld fyrir sýningar.

Dagsetning: 09.03.2012

Fjöldi mynda: 284

HRFÍ úrslit 20. nóv 2011.

Flokkur:

Það voru fallegir Hvuttar í Reiðhöllinni um síðustu helgi hér gefur að líta úrslitin en ég þurfti að sinna öðrum verkefnum og er því með frekar fáar myndir núna.

Dagsetning: 23.11.2011

Fjöldi mynda: 294

HRFÍ Yorkie 20. nóv 2011

Flokkur:

Það er alltaf gaman að koma á hundasýningar og sjá hvað dómararnir velja til úrslita, huglægt mat þeirra í bland við ákveðna staðla í ræktun hverrar tegunda, ræður að lokum niðurstöðum þeirra.

Dagsetning: 20.11.2011

Fjöldi mynda: 235

Hundasýning 29. okt 2011

Flokkur:

FREESTYLE Hundasýning var haldin í húsakynnum Gæludýra á Korputorgi, voru þar eðal Yokar og Sihtsu hundar sýndir og gestum boðið uppá kaffi og með því.

Dagsetning: 09.11.2011

Fjöldi mynda: 376

Aðrir flokkar

AVIATION/FLUGMÁL

Fjöldi albúma: 121

Skoða albúm í flokki
IMFR Iðnarmannafélagið í Reykjavík

Fjöldi albúma: 20

Skoða albúm í flokki
Assignments/Verkefni

Fjöldi albúma: 300

Skoða albúm í flokki
AFMÆLI / Birthdays

Fjöldi albúma: 74

Skoða albúm í flokki
Land og byggð / Town and country

Fjöldi albúma: 90

Skoða albúm í flokki
Íþróttir / Sports

Fjöldi albúma: 45

Skoða albúm í flokki
AUTOSPORT/AKSTURSÍÞRÓTTIR

Fjöldi albúma: 20

Skoða albúm í flokki
Dans og danskeppnir / Ballroomdancing

Fjöldi albúma: 99

Skoða albúm í flokki
MATUR, VEITINGAR/Chefs, food

Fjöldi albúma: 72

Skoða albúm í flokki
Mannfagnaðir / People, social gatherings.

Fjöldi albúma: 63

Skoða albúm í flokki
Music/Tónlist, Tónleikar.

Fjöldi albúma: 43

Skoða albúm í flokki
RESCUE 2012 BJÖRGUN

Fjöldi albúma: 10

Skoða albúm í flokki
SAR Air Rescue Team/Flugbjörgunarsveitin í Reykjav

Fjöldi albúma: 101

Skoða albúm í flokki
Hestar / Horses

Fjöldi albúma: 12

Skoða albúm í flokki
Fegurð, Tíska / Beauty, Fashion.

Fjöldi albúma: 20

Skoða albúm í flokki
Skóla ÚTSKRIFTIR

Fjöldi albúma: 39

Skoða albúm í flokki
Brúðkaup / weddings

Fjöldi albúma: 29

Skoða albúm í flokki
Fermingar / Confirmations

Fjöldi albúma: 31

Skoða albúm í flokki
Kirkjuathafnir Útfarir

Fjöldi albúma: 13

Skoða albúm í flokki
Communication / Íslenskir Radíó Amatörar

Fjöldi albúma: 41

Skoða albúm í flokki
Society of American Tra­vel Writers, SATW 2014

Fjöldi albúma: 2

Skoða albúm í flokki
Hundasýningar/Kennelhows

Fjöldi albúma: 69

Skoða albúm í flokki
Schoolactiveties/Skólaatburðir börn og unglingar

Fjöldi albúma: 107

Skoða albúm í flokki
BADMINTON BSI 2006 -

Fjöldi albúma: 7

Skoða albúm í flokki
SJÓSUND

Fjöldi albúma: 25

Skoða albúm í flokki
Channelswim Dover England / Ermasundið 2006

Fjöldi albúma: 13

Skoða albúm í flokki
Channelswim Dover - France / Ermasund 2007

Fjöldi albúma: 3

Skoða albúm í flokki
ERMASUND/Channelswim 2009

Fjöldi albúma: 4

Skoða albúm í flokki
Expogast Luxembourg 18.-24. nov 2006

Fjöldi albúma: 7

Skoða albúm í flokki
Bocuse d'Or 2007 Lyon France

Fjöldi albúma: 4

Skoða albúm í flokki
Dubai UAE WACS 2008

Fjöldi albúma: 7

Skoða albúm í flokki
FOOD & FUN

Fjöldi albúma: 5

Skoða albúm í flokki
Kammerkór Reykjavíkur / Íslands

Fjöldi albúma: 2

Skoða albúm í flokki
Ráðstefnur / Conferences

Fjöldi albúma: 15

Skoða albúm í flokki
EUWIIN 2011Conference

Fjöldi albúma: 4

Skoða albúm í flokki
NUF conference Hilton Reykjavík

Fjöldi albúma: 4

Skoða albúm í flokki
Fjölskyldan / Family

Fjöldi albúma: 10

Skoða albúm í flokki
Jóhann Otti Davíðsson 18.okt 2006

Fjöldi albúma: 17

Skoða albúm í flokki
Ólafur Már Sæmundsson 26. nóv 2007

Fjöldi albúma: 1

Skoða albúm í flokki
Emma Guðrún Davíðsdóttir 30. júní 2008

Fjöldi albúma: 5

Skoða albúm í flokki
Sóley Rós Sæmundsdóttir 21. júlí 2010.

Fjöldi albúma: 2

Skoða albúm í flokki
Leiðsöguskóli Íslands/Iceland Guideschool

Fjöldi albúma: 5

Skoða albúm í flokki
Verið velkomin inn á síðuna mína, allar myndir eru háðar höfundarétti, all pictures are copyrighted, njótið vel, kær kveðja Jón (C) MOTIV.