Myndaalbúm

Nýjustu albúmin

Borgarholtsskóli 17. des 20...

Flokkur:

Það er jafnan margt um manninn og mikil hátíð við útskrift úr framhaldsskóla, hér gefur að líta myndir frá útskriftarathöfn BHS og sýnirhorn af útskriftarmyndinni, hafið samband ef þið viljið fá afrit af þeim.

Dagsetning: 19.12.2011

Fjöldi mynda: 284

Sæbjörg 9.des 2011

Flokkur:

Slysavarnaskóli Sjómanna útskrifaði 3000 asta nemanda ársins og hafa aldrei fleiri sjómenn útskrifast á einu ári. Slysum á sjó hafa verulega fækkað með tilkomu þessa skóla.

Dagsetning: 12.12.2011

Fjöldi mynda: 28

Útför Guðrúnar Waage 30. nó...

Flokkur:

Heiðurskonan Guðrún Waage var jarðsungin frá Dómkirkjunni, hún var ein af stofnendum Kvennadeildar Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík og eftirlifandi eiginmaður hennar var einn af stofnendum sveitarinnar og heiðursfélagi, blessuð sé minning hennar.

Dagsetning: 08.12.2011

Fjöldi mynda: 60

H og S Rusleyjan 28. nov 20...

Flokkur:

Bókin Rusleyjan var fylgt úr hlaði með leiksýningu í Háteigsskóla, en sýningin gekk út á afleiðingar og lausnir við einelti og voru gagnvirk áhrif áhofenda með SMS boðum.

Dagsetning: 08.12.2011

Fjöldi mynda: 60

KRAFT 3. des 2011.

Flokkur:

Kraftlyftingamót í réttstöðulyftu var haldið í Iðu á Selfossi, nokkur met voru sett og keppendur almennt ánægðir með árangur. Ungmennafélagið tók vel á móti mótsgestum og buðu uppá kjarngóða Gúllassúpu, auk kaffi og heitar vöfflur, en ágóðin á að renna til tækja kaupa.

Dagsetning: 06.12.2011

Fjöldi mynda: 631

Dance WDSF 13. nóv 2011.

Flokkur:

Icelandic Open WDSF was held in Laugardalshöll, beutyful dancers and a beutyful contest, enjoy the pictures.

Dagsetning: 23.11.2011

Fjöldi mynda: 1128

Heimili og skóli 18. nóv 20...

Flokkur:

Fulltrúaráðsfundur og Foreldradagurinn, voru haldnir í Háskólanum í Reykjavík, voru þessir fundir ágætlega sóttir og voru mörg fróðleg erindi flutt af fagfólki í uppeldis og kennslufræðum.

Dagsetning: 23.11.2011

Fjöldi mynda: 260

HRFÍ úrslit 20. nóv 2011.

Flokkur:

Það voru fallegir Hvuttar í Reiðhöllinni um síðustu helgi hér gefur að líta úrslitin en ég þurfti að sinna öðrum verkefnum og er því með frekar fáar myndir núna.

Dagsetning: 23.11.2011

Fjöldi mynda: 294

Htl NATURA 18. nóv 2011

Flokkur:

Jólahlaðborð Hótel Reykjavík Natura, áður Hótel Loftleiðir, er löngu þekkt fyrir glæsileika og girnilegt fyrir sælkera. Einnig má samtvinna ferð í hlaðborðið með fjölskylduferð eða vinahópur í sundlaugina og í hlaðborð á eftir, en á sunnudögum kemur Kertasníkir Jólasveinn að heilsa uppá börnin.

Dagsetning: 23.11.2011

Fjöldi mynda: 97

HRFÍ Yorkie 20. nóv 2011

Flokkur:

Það er alltaf gaman að koma á hundasýningar og sjá hvað dómararnir velja til úrslita, huglægt mat þeirra í bland við ákveðna staðla í ræktun hverrar tegunda, ræður að lokum niðurstöðum þeirra.

Dagsetning: 20.11.2011

Fjöldi mynda: 235

Dans NEC 12. nóv 2011.

Flokkur:

North European Competition Ballroomdancing was held in Laugardalshöll Gymnacium, beutyful dancers and a lovely competition.

Dagsetning: 18.11.2011

Fjöldi mynda: 1677

Expo Fitnes 6. nóv 2011.

Flokkur:

Expo Fitnes var haldið í Hörpunni þar sem ýmiskonar líkamsrækt var í gangi, meðal annar keppni í kraftlyftingum, bekkpressu og réttsöðulyftu.

Dagsetning: 09.11.2011

Fjöldi mynda: 280

Hundasýning 29. okt 2011

Flokkur:

FREESTYLE Hundasýning var haldin í húsakynnum Gæludýra á Korputorgi, voru þar eðal Yokar og Sihtsu hundar sýndir og gestum boðið uppá kaffi og með því.

Dagsetning: 09.11.2011

Fjöldi mynda: 376

Stór Eldhús 2011 27. - 28. ...

Flokkur:

Sýningin Stór Eldhús er orðin fastur liður í matargreinum á Íslandi, koma þar saman þeir helstu birgjar og framleiðendur á matvælum og bjóða matgæðingum að kynnast því sem þeir hafa uppá að bjóða, helst eru það starfsmenn mötuneyta, Eðal-Kokkar og veitingamanna.

Dagsetning: 01.11.2011

Fjöldi mynda: 416

Aðrir flokkar

AVIATION/FLUGMÁL

Fjöldi albúma: 146

Skoða albúm í flokki
Skip og Bátar

Fjöldi albúma: 7

Skoða albúm í flokki
BGFÍ blóðgjafar/bloddoners

Fjöldi albúma: 2

Skoða albúm í flokki
SKREKKUR 2022

Fjöldi albúma: 10

Skoða albúm í flokki
IMFR Iðnarmannafélagið í Reykjavík

Fjöldi albúma: 23

Skoða albúm í flokki
Assignments/Verkefni

Fjöldi albúma: 344

Skoða albúm í flokki
AFMÆLI / Birthdays

Fjöldi albúma: 77

Skoða albúm í flokki
Land og byggð / Town and country

Fjöldi albúma: 102

Skoða albúm í flokki
Íþróttir / Sports

Fjöldi albúma: 58

Skoða albúm í flokki
AUTOSPORT/AKSTURSÍÞRÓTTIR

Fjöldi albúma: 21

Skoða albúm í flokki
Dans og danskeppnir / Ballroomdancing

Fjöldi albúma: 102

Skoða albúm í flokki
MATUR, VEITINGAR/Chefs, food

Fjöldi albúma: 79

Skoða albúm í flokki
Mannfagnaðir / People, social gatherings.

Fjöldi albúma: 65

Skoða albúm í flokki
Music/Tónlist, Tónleikar.

Fjöldi albúma: 44

Skoða albúm í flokki
RESCUE 2012 BJÖRGUN

Fjöldi albúma: 10

Skoða albúm í flokki
SAR Air Rescue Team/Flugbjörgunarsveitin í Reykjav

Fjöldi albúma: 104

Skoða albúm í flokki
Hestar / Horses

Fjöldi albúma: 18

Skoða albúm í flokki
Fegurð, Tíska / Beauty, Fashion.

Fjöldi albúma: 20

Skoða albúm í flokki
Skóla ÚTSKRIFTIR

Fjöldi albúma: 40

Skoða albúm í flokki
Brúðkaup / weddings

Fjöldi albúma: 29

Skoða albúm í flokki
Fermingar / Confirmations

Fjöldi albúma: 33

Skoða albúm í flokki
Kirkjuathafnir Útfarir

Fjöldi albúma: 15

Skoða albúm í flokki
Communication / Íslenskir Radíó Amatörar

Fjöldi albúma: 44

Skoða albúm í flokki
Society of American Tra­vel Writers, SATW 2014

Fjöldi albúma: 2

Skoða albúm í flokki
Hundasýningar/Kennelhows

Fjöldi albúma: 71

Skoða albúm í flokki
Schoolactiveties/Skólaatburðir börn og unglingar

Fjöldi albúma: 113

Skoða albúm í flokki
BADMINTON BSI 2006 -

Fjöldi albúma: 7

Skoða albúm í flokki
SJÓSUND

Fjöldi albúma: 25

Skoða albúm í flokki
Channelswim Dover England / Ermasundið 2006

Fjöldi albúma: 13

Skoða albúm í flokki
Channelswim Dover - France / Ermasund 2007

Fjöldi albúma: 3

Skoða albúm í flokki
ERMASUND/Channelswim 2009

Fjöldi albúma: 4

Skoða albúm í flokki
Expogast Luxembourg 18.-24. nov 2006

Fjöldi albúma: 7

Skoða albúm í flokki
Bocuse d'Or 2007 Lyon France

Fjöldi albúma: 4

Skoða albúm í flokki
Dubai UAE WACS 2008

Fjöldi albúma: 7

Skoða albúm í flokki
FOOD & FUN

Fjöldi albúma: 5

Skoða albúm í flokki
Kammerkór Reykjavíkur / Íslands

Fjöldi albúma: 2

Skoða albúm í flokki
Ráðstefnur / Conferences

Fjöldi albúma: 15

Skoða albúm í flokki
EUWIIN 2011Conference

Fjöldi albúma: 4

Skoða albúm í flokki
NUF conference Hilton Reykjavík

Fjöldi albúma: 4

Skoða albúm í flokki
Fjölskyldan / Family

Fjöldi albúma: 10

Skoða albúm í flokki
Jóhann Otti Davíðsson 18.okt 2006

Fjöldi albúma: 17

Skoða albúm í flokki
Ólafur Már Sæmundsson 26. nóv 2007

Fjöldi albúma: 2

Skoða albúm í flokki
Emma Guðrún Davíðsdóttir 30. júní 2008

Fjöldi albúma: 5

Skoða albúm í flokki
Sóley Rós Sæmundsdóttir 21. júlí 2010.

Fjöldi albúma: 2

Skoða albúm í flokki
Leiðsöguskóli Íslands/Iceland Guideschool

Fjöldi albúma: 5

Skoða albúm í flokki
Verið velkomin inn á síðuna mína, allar myndir eru háðar höfundarétti, all pictures are copyrighted, njótið vel, kær kveðja Jón (C) MOTIV.