Myndaalbúm

Music/Tónlist, Tónleikar.

Næstu myndaalbúm:

Sigfús Halldórsson 90 ár 8....

Flokkur:

Já það eru 90 ár frá fæðingu Fúsa og í tilefni af því voru tónleikar í Salnum, þar sem Jónas Ingimundarson lék undir söng !Diddú" Sigrúnar Hjálmtýs og Bergþórs Pálssonar. Það er alltaf undur ljúft á hlusta á lögin hans sem eru sígild og seiðandi. Fúsi var góður vinur þó kynnin hafi verið stutt.

Dagsetning: 09.09.2010

Fjöldi mynda: 75

Nordic Blues 23. maí 2010

Flokkur:

Nordic Blues hátíðin var haldin í Rangárvallarsýslunni um Hvítasunnuna, tónleikar voru á ýmsum veitingahúsum sýslunar auk Hellubíó og félagsheimilinu að Hvoli. Góð stemmning var á stöðunum og lífleg tónlist sem engin ætti að láta framhjá sér fara.

Dagsetning: 30.05.2010

Fjöldi mynda: 274

Minningatónleikar GRJ 2. ma...

Flokkur:

Minningatónleikar um Guðmund Rúnar Júlíusson voru haldnir í Laugardalshöll, tónlistin var glæsileg og hrífandi, en halda mætti að óvitar hefðu séð um ljósamálin því aldrei hef ég séð jafn illa lýsta sýningu, ljósamenn virðast stundum ekki vita sitt hlutverk. kkv Jón

Dagsetning: 11.06.2009

Fjöldi mynda: 500

Do Re Mí 15 ára 20. mars 20...

Flokkur:

Afmælistónleikar Tónlistarskólans DoReMí voru haldnir í Neskirkju og var húsfyllir. Hlýða mátti þar á fjölbreitta tónlist í flutningi ungafólksins.

Dagsetning: 25.03.2009

Fjöldi mynda: 71

Myrkir músíkdagar 10. feb 2...

Flokkur:

Haldnir voru tónleikarnir Myrkir músíkdagar í Langholtskirkju, þar voru frumflutt vek eftir Ríkharð Pálsson, Egil Ólafsson og Gunnar Þórðarson. Einleik á fiðlu, Hjörleifur Valsson og einsöngur Sigrún Hjálmtýsdóttir "Diddú". Var þarna um að ræða undrafalleg tónverk. kkv Jón

Dagsetning: 16.02.2009

Fjöldi mynda: 115

Stormsker Jet Black Joe 7. ...

Flokkur:

Stormsker Jet Black Joe héldu tónleika á Steak and Play Grensásvegi, sem áttu að hwefjast kl 23:30 en fyrsta slag á gítar hljómsveitarinnar varð kl 01:20 daginn eftir, þetta er samkvæmt íslenskum hljómsveitarstaðli "Never on time". en er tónlistin hófst var bara góð og hljómfögur.

Dagsetning: 11.12.2008

Fjöldi mynda: 185

Sinfónía Tónlistarskólana 2...

Flokkur:

Þetta voru flottir tónleikar og verst að geta ekki miðlað tónlistinni hér með myndunum, en ég skora á alla unendur fallegrar tónlistar að mæta á þessa sömu tónleika á sama tíma í vetur. kkv Jón

Dagsetning: 24.08.2008

Fjöldi mynda: 189

Johny Logan 23. maí 2008

Flokkur:

Hjartaknúsarinn Johny Logan skemmti gestum á Broadway og er ljóst að hann á marga aðdáendur ekki síst af kvennþjóðinni. kv Jón

Dagsetning: 02.06.2008

Fjöldi mynda: 241

Stórkostlegir fiðlutónleika...

Flokkur:

Einn fremsti fiðlusnillingur heimsins, Shlomo Mintz, hélt tónleika í Grafarvogskirkju þar sem hann flutti af fingrum fram tónverk eftir Nicolo Paganini, sem uppi var á átjándu öld. Tónleikarnir voru haldnir fyrir fullu húsi og tókust frábærlega vel. Hjörleifur Valsson hafði framgang með þessu tónlei

Dagsetning: 10.02.2008

Fjöldi mynda: 14

Tónleikar Tónskóla Sigursve...

Flokkur:

Það voru fallegir hljómar sem léku um eyrun í Neskirkju, undurfalleg tónlist og hvað þessir krakkar hafa mikin metnað, þau gáfu tónlistinni svo mikla sál, að maður gleymdi sér alveg, meira að segja við myndatökurnar. Kveðja Jón

Dagsetning: 16.03.2007

Fjöldi mynda: 74

Jón Leifs tónleikar 14. okt...

Flokkur:

Tónleikar voru haldnir í Háskólabíó þar sem Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt kór flutti tónverk eftir Jón Leifs. Kveðja Jón

Dagsetning: 15.10.2006

Fjöldi mynda: 65

Björgvin Halldórsson tónlei...

Flokkur:

Björgvin hélt tónleika fyrir fullu húsi auk aukatónleika sem fylltu húsið aftur og aftur, tónleikarnir voru vel rómaðir af áheyrendum og lagavalið í góðum takt. Hinn síungi Björgvin söng sig inní hjörtu fólksins, sem hefðu getað setið lengur undir þessum fögru tónum. Kveðja Jón

Dagsetning: 27.09.2006

Fjöldi mynda: 149

Kór Kárnesskóla og Sinfóníu...

Flokkur:

Í tilefni af 30 ára afmæli kórsins undirstjórn Þórunnar Björnsdóttur, voru tónleika haldnir tónleikar í Háskólabíó ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands, undir stjórn Benharð Wilkonsonar sem einnig heldur upp á 30 ára starfsferil með Sinfóníunni. Alls voru um eitthundrað börn á sviðinu með Sinfóníunni í

Dagsetning: 05.03.2006

Fjöldi mynda: 26

Sinfóníuhljómsveit Tónlista...

Flokkur:

Sinfóníusveit skipuð ungum tónlistarnemum nokkura tónlistarskóla héldu frábæra tónleika í Langholtskirkju fyrir fullu húsi, í boði voru verk eftir; Saint-Saëns, Pärt og Schumann. Annan eins unað hefur undirritaður ekki hlýtt á lengi.

Dagsetning: 29.01.2006

Fjöldi mynda: 65

Aðrir flokkar

AVIATION/FLUGMÁL

Fjöldi albúma: 147

Skoða albúm í flokki
Skip og Bátar

Fjöldi albúma: 7

Skoða albúm í flokki
BGFÍ blóðgjafar/bloddoners

Fjöldi albúma: 2

Skoða albúm í flokki
SKREKKUR 2022

Fjöldi albúma: 10

Skoða albúm í flokki
IMFR Iðnarmannafélagið í Reykjavík

Fjöldi albúma: 24

Skoða albúm í flokki
Assignments/Verkefni

Fjöldi albúma: 360

Skoða albúm í flokki
AFMÆLI / Birthdays

Fjöldi albúma: 78

Skoða albúm í flokki
Land og byggð / Town and country

Fjöldi albúma: 102

Skoða albúm í flokki
Íþróttir / Sports

Fjöldi albúma: 61

Skoða albúm í flokki
AUTOSPORT/AKSTURSÍÞRÓTTIR

Fjöldi albúma: 21

Skoða albúm í flokki
Dans og danskeppnir / Ballroomdancing

Fjöldi albúma: 102

Skoða albúm í flokki
MATUR, VEITINGAR/Chefs, food

Fjöldi albúma: 79

Skoða albúm í flokki
Mannfagnaðir / People, social gatherings.

Fjöldi albúma: 65

Skoða albúm í flokki
Music/Tónlist, Tónleikar.

Fjöldi albúma: 44

Skoða albúm í flokki
RESCUE 2012 BJÖRGUN

Fjöldi albúma: 10

Skoða albúm í flokki
SAR Air Rescue Team/Flugbjörgunarsveitin í Reykjav

Fjöldi albúma: 105

Skoða albúm í flokki
Hestar / Horses

Fjöldi albúma: 18

Skoða albúm í flokki
Fegurð, Tíska / Beauty, Fashion.

Fjöldi albúma: 20

Skoða albúm í flokki
Skóla ÚTSKRIFTIR

Fjöldi albúma: 40

Skoða albúm í flokki
Brúðkaup / weddings

Fjöldi albúma: 29

Skoða albúm í flokki
Fermingar / Confirmations

Fjöldi albúma: 33

Skoða albúm í flokki
Kirkjuathafnir Útfarir

Fjöldi albúma: 16

Skoða albúm í flokki
Communication / Íslenskir Radíó Amatörar

Fjöldi albúma: 44

Skoða albúm í flokki
Society of American Tra­vel Writers, SATW 2014

Fjöldi albúma: 2

Skoða albúm í flokki
Hundasýningar/Kennelhows

Fjöldi albúma: 71

Skoða albúm í flokki
Schoolactiveties/Skólaatburðir börn og unglingar

Fjöldi albúma: 113

Skoða albúm í flokki
BADMINTON BSI 2006 -

Fjöldi albúma: 7

Skoða albúm í flokki
SJÓSUND

Fjöldi albúma: 25

Skoða albúm í flokki
Channelswim Dover England / Ermasundið 2006

Fjöldi albúma: 13

Skoða albúm í flokki
Channelswim Dover - France / Ermasund 2007

Fjöldi albúma: 3

Skoða albúm í flokki
ERMASUND/Channelswim 2009

Fjöldi albúma: 4

Skoða albúm í flokki
Expogast Luxembourg 18.-24. nov 2006

Fjöldi albúma: 7

Skoða albúm í flokki
Bocuse d'Or 2007 Lyon France

Fjöldi albúma: 4

Skoða albúm í flokki
Dubai UAE WACS 2008

Fjöldi albúma: 7

Skoða albúm í flokki
FOOD & FUN

Fjöldi albúma: 5

Skoða albúm í flokki
Kammerkór Reykjavíkur / Íslands

Fjöldi albúma: 2

Skoða albúm í flokki
Ráðstefnur / Conferences

Fjöldi albúma: 15

Skoða albúm í flokki
EUWIIN 2011Conference

Fjöldi albúma: 4

Skoða albúm í flokki
NUF conference Hilton Reykjavík

Fjöldi albúma: 4

Skoða albúm í flokki
Fjölskyldan / Family

Fjöldi albúma: 10

Skoða albúm í flokki
Jóhann Otti Davíðsson 18.okt 2006

Fjöldi albúma: 17

Skoða albúm í flokki
Ólafur Már Sæmundsson 26. nóv 2007

Fjöldi albúma: 2

Skoða albúm í flokki
Emma Guðrún Davíðsdóttir 30. júní 2008

Fjöldi albúma: 5

Skoða albúm í flokki
Sóley Rós Sæmundsdóttir 21. júlí 2010.

Fjöldi albúma: 2

Skoða albúm í flokki
Leiðsöguskóli Íslands/Iceland Guideschool

Fjöldi albúma: 5

Skoða albúm í flokki
Verið velkomin inn á síðuna mína, allar myndir eru háðar höfundarétti, all pictures are copyrighted, njótið vel, kær kveðja Jón (C) MOTIV.